Alfreð: Andstæðingurinn var ekki mættur til þess að spila fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2023 21:48 Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark í kvöld Vísir/Hulda Margrét Ísland vann sannfærandi 4-0 sigur gegn Liechtenstein. Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, skoraði eitt mark og var ánægður með sigurinn. „Það var smá húllumhæ þar sem Gylfi [Þór Sigurðsson] náði að koma til baka og skora tvö mörk. Þetta eru skrítnir leikir þegar að mótherjinn er ekki kominn til þess að spila fótbolta. Við gerðum það sem búist var við af okkur og fengum þrjú stig og erum sáttir,“ sagði Alfreð Finnbogason ánægður með sigurinn. Alfreð var spurður út í stöðuna á liðinu og ungu landsliðsmennina. „Mér finnst hún á mjög fínum stað. Við erum að fá eldri leikmenn til baka og það er meira jafnvægi á reynslu og ungum heldur en fyrir 2-3 árum þar sem ungu strákunum var hent strax í djúpu laugina.“ „Ég held að við séum að fá kjarna í kringum þá og það er þjálfarans að búa til réttu blönduna. Mér finnst við vera með miklu meiri breidd núna og mér líst gríðarlega vel á framhaldið.“ Klippa: Alfreð Finnboga eftir leik Alfreð hélt áfram að tala um ungu landsliðsmennina og hlakkar til framhaldsins „Þeir eru léttari og liprari. Við vorum með góða fótboltamenn upp á okkar besta en vorum líka með góða blöndu af leikmönnum sem gerðu allt til þess að vinna. Við vorum með hávaxið lið á þeim tíma en núna erum við með öðruvísi leikmenn og spilum öðruvísi. Ég er mjög spenntur fyrir blöndunni í liðinu og að fá að vera í hlutverki í þessu liði er mjög spennandi,“ sagði Alfreð Finnbogason að lokum. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
„Það var smá húllumhæ þar sem Gylfi [Þór Sigurðsson] náði að koma til baka og skora tvö mörk. Þetta eru skrítnir leikir þegar að mótherjinn er ekki kominn til þess að spila fótbolta. Við gerðum það sem búist var við af okkur og fengum þrjú stig og erum sáttir,“ sagði Alfreð Finnbogason ánægður með sigurinn. Alfreð var spurður út í stöðuna á liðinu og ungu landsliðsmennina. „Mér finnst hún á mjög fínum stað. Við erum að fá eldri leikmenn til baka og það er meira jafnvægi á reynslu og ungum heldur en fyrir 2-3 árum þar sem ungu strákunum var hent strax í djúpu laugina.“ „Ég held að við séum að fá kjarna í kringum þá og það er þjálfarans að búa til réttu blönduna. Mér finnst við vera með miklu meiri breidd núna og mér líst gríðarlega vel á framhaldið.“ Klippa: Alfreð Finnboga eftir leik Alfreð hélt áfram að tala um ungu landsliðsmennina og hlakkar til framhaldsins „Þeir eru léttari og liprari. Við vorum með góða fótboltamenn upp á okkar besta en vorum líka með góða blöndu af leikmönnum sem gerðu allt til þess að vinna. Við vorum með hávaxið lið á þeim tíma en núna erum við með öðruvísi leikmenn og spilum öðruvísi. Ég er mjög spenntur fyrir blöndunni í liðinu og að fá að vera í hlutverki í þessu liði er mjög spennandi,“ sagði Alfreð Finnbogason að lokum.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira