Októberspá Siggu Kling: Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, þegar að allt virðist vera að ganga á afturfótunum þá er það ekki í raun að gera það. Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur, hafðu það í huga hvernig þú verð metur þig. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira