Rússneskur NHL leikmaður leggst gegn stríðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 15:31 Nikita Zadorov Vísir Nikita Zadorov, rússneskur leikmaður Calgary Flames í NHL íshokkídeildinni sagðist mótfallinn stríðinu sem Rússland herjar gegn Úkraínu. Hann skammist sín fyrir aðgerðir samlanda sinna. Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands. Íshokkí Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands.
Íshokkí Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira