Rússneskur NHL leikmaður leggst gegn stríðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 15:31 Nikita Zadorov Vísir Nikita Zadorov, rússneskur leikmaður Calgary Flames í NHL íshokkídeildinni sagðist mótfallinn stríðinu sem Rússland herjar gegn Úkraínu. Hann skammist sín fyrir aðgerðir samlanda sinna. Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands. Íshokkí Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands.
Íshokkí Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira