Risarnir frá New York unnu sinn stærsta endurkomusigur í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 09:01 New York Giants vann sinn stærsta endurkomusigur í sögunni í nótt. Michael Owens/Getty Images New York Giants vann ótrúlegan 28-31 sigur er liðið heimsótti Arizona Cardinals í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023 NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira