Risarnir frá New York unnu sinn stærsta endurkomusigur í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 09:01 New York Giants vann sinn stærsta endurkomusigur í sögunni í nótt. Michael Owens/Getty Images New York Giants vann ótrúlegan 28-31 sigur er liðið heimsótti Arizona Cardinals í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023 NFL Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira
Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023
NFL Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira