Jimmy Fallon biðst afsökunar: „Mér líður svo illa“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 7. september 2023 22:59 Margir fyrrverandi starfsmanna þáttarins The Tonight Show segjast hafa hætt í vinnunni vegna geðheilsu sinnar. Aðrir segjast hafa verið reknir. Getty/Mazur Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur beðið núverandi og fyrrverandi starfsmenn sína afsökunar á því að hafa stuðlað að „baneitraðri“ vinnustaðamenningu á setti í þáttunum The Tonight Show. Honum segist líða gríðarlega illa. Starfsmennirnir lýstu því í viðtali við tímaritið Rolling Stone að það hafi aldrei verið hægt að treysta á í hvernig skapi Jimmy Fallon yrði í vinnunni. Hann léti skap sitt gjarnan bitna á starfsfólki og hafi ítrekað gert lítið úr því. Andrúmsloftið á vinnustaðnum, setti þáttarins, hafi haft alvarleg áhrif á geðheilbrigði þeirra. Vegna vinnustaðamenningarinnar töluðu starfsmenn gjarnan sín á milli um „góða Jimmy daga“ og „slæma Jimmy daga,“ eftir því hvernig skapi þáttastjórnandinn var í. Á slæmum degi á Fallon til dæmis að hafa skammað starfsmann fyrir framan grínistann Jerry Seinfeld, sem bað þáttastjórnandann að biðja starfsmanninn afsökunar. Atvikið á að hafa verið afar óþægilegt og niðurlægjandi. Eftir að grein Rolling Stone birtist í dag ræddi Fallon við samtals sextán starfsmenn á Zoom-fundi. Þar baðst hann innilegrar afsökunar: „Þetta er vandræðalegt og mér líður mjög illa. Fyrirgefið ef ég gerði lítið úr ykkur fyrir framan vini og fjölskyldu. Mér líður svo illa að ég get ekki einu sinni lýst því.“ Samkvæmt nýrri grein Rolling Stone telja starfsmenn að afsökunarbeiðnin hafi verið einlæg en erfitt hefur reynst að fá starfsfólk þáttarins í viðtal vegna málsins. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Starfsmennirnir lýstu því í viðtali við tímaritið Rolling Stone að það hafi aldrei verið hægt að treysta á í hvernig skapi Jimmy Fallon yrði í vinnunni. Hann léti skap sitt gjarnan bitna á starfsfólki og hafi ítrekað gert lítið úr því. Andrúmsloftið á vinnustaðnum, setti þáttarins, hafi haft alvarleg áhrif á geðheilbrigði þeirra. Vegna vinnustaðamenningarinnar töluðu starfsmenn gjarnan sín á milli um „góða Jimmy daga“ og „slæma Jimmy daga,“ eftir því hvernig skapi þáttastjórnandinn var í. Á slæmum degi á Fallon til dæmis að hafa skammað starfsmann fyrir framan grínistann Jerry Seinfeld, sem bað þáttastjórnandann að biðja starfsmanninn afsökunar. Atvikið á að hafa verið afar óþægilegt og niðurlægjandi. Eftir að grein Rolling Stone birtist í dag ræddi Fallon við samtals sextán starfsmenn á Zoom-fundi. Þar baðst hann innilegrar afsökunar: „Þetta er vandræðalegt og mér líður mjög illa. Fyrirgefið ef ég gerði lítið úr ykkur fyrir framan vini og fjölskyldu. Mér líður svo illa að ég get ekki einu sinni lýst því.“ Samkvæmt nýrri grein Rolling Stone telja starfsmenn að afsökunarbeiðnin hafi verið einlæg en erfitt hefur reynst að fá starfsfólk þáttarins í viðtal vegna málsins.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög