Sport

Dagskráin: Blikarnir taka á móti KR og leikurinn um Samfélagsskjöldinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það er skammt stórra högga á milli hjá Blikunum sem eiga leik í dag.
Það er skammt stórra högga á milli hjá Blikunum sem eiga leik í dag. vísir/hulda margrét

Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Íslenskur og enskur fótbolti er þar í forgrunni.

Á Stöð 2 Sport klukkan 13.50 er áhugaverður slagur í Bestu deild karla þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KR.

Enski boltinn hefst svo formlega á Sport 2 þar sem Man. City og Arsenal bítast um Samfélagsskjöldinn góða.

Á Sport 4 er svo kvennagolf en opna skoska mótið verður í gangi þar frá hádegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×