Tvö Meistaramótsmet féllu á degi tvö á Meistaramóti Íslands Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 22:31 Hilmar Örn Jónsson varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 11. árið í röð Vísir/Getty Tvö meistaramótsmet voru slegin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Í sleggjukasti kvenna var það Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) sem bætti metið þegar hún kastaði 65,21 metra. Í öðru sæti var fyrrum Íslandsmethafinn Vigdís Jónsdóttir (ÍR). Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir kastaði 65,21 metra og setti nýtt meistaramótsmetFacebook FRÍ Hin 17 ára Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðabik) stórbætti tveggja ára aldursflokkamet Glódísar Eddu Þuríðardóttur í 100m grindahlaupi. Júlía kom í mark á tímanum 13,77 sek. (+1,6) en gamla metið var 14,00 sek. Þetta er annar hraðasti rafmagnstími í kvennaflokki frá upphafi. Íslandsmetið á Guðrún Arnardóttir en er það 13,18 sek. Í öðru sæti í hlaupinu var Sara Kristín Lýðsdóttir á 16,03. Þá féll fjórtán ára gamalt mótsmet Björns Margeirssonar í 1500m hlaupi karla þegar Hlynur Andrésson (ÍR) kom í mark á tímanum 3:53,28 mín en fyrra metið var 3:54,66 mín. Hlynur er fyrrum methafi í greininni og á best 3:49,19 mín. Í öðru sæti var Fjölnir Brynjarsson (FH) á nýju persónulegu meti, 4:05,37 mín. og Stefán Kári Smárason (Breiðablik) í þriðja sæti, einnig á persónulegru meti, með tíma upp á 4:28,89 mín. Hlynur Andrésson setti meistaramótsmet í 1500 m hlaupi karla. Hann hljóp á tímanum 3:53,28Facebook FRÍ Ellefta árið í röð varð Hilmar Örn Jónsson (FH) Íslandsmeistari í sleggjukasti, með kast upp á 73,74 metra en hann er búinn að kasta lengst 74,77 í ár. Hilmar vann mótið með nokkrum yfirbuðrum, en Ingvar Freyr Snorrason (ÍR) varð annar með 42,88m. Í langstökki karla var það Daníel Ingi Egilsson (FH) sem sigraði með miklum yfriburðum en hann stökk tæpum meter lengra en næsti maður, eða 7,80m (+2,9). Í öðru sæti var Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson (Breiðablik) en hann stökk lengst 6,86m (+2,0) og í þriðja sæti varð Ísak Óli Traustason (UMSS) með 6,84m (+3,7). Í langstökki kvenna munaði aðeins einum sentímeter á tveimur efstu sætunum. Það var Íslandsmethafinn. Hafdís Sigurðardóttir (UFA) sem sigraði í keppninni, stökk 6,29m (+2,1) en Irma Gunnarsdóttir varð önnur með 6,28m (+3,4). Í þriðja sæti var Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) með 6,10m (+2,4). Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) kom eins og oft áður fyrst í mark í 100m hlaupi kvenna á tímanum 11,74 sek. (+3,0). Birna Kristín Kristjánsdóttir varð önnur á 12,02 sek. og Júlía Kristín Jóhannesdóttir þriðja á tímanum 12,21 sek. Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) hljóp undir Íslandsmeti hans og Ara Braga Kárasonar í 100m hlaupi karla en þarð sem meðvindur var yfir leyfilegum mörkum féll metið ekki. Þetta er í fimmta sinn sem Kolbeinn slær metið og það fær ekki að standa. Kolbeinn kom í mark á tímanum 10,38 sek. Í öðru sæti var Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) á 10,97 sek. og Ari Bergmann Ægisson var þriðji á 11,09 sek. Nánar má lesið um mótið og heildarúrslit á vefsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Í sleggjukasti kvenna var það Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) sem bætti metið þegar hún kastaði 65,21 metra. Í öðru sæti var fyrrum Íslandsmethafinn Vigdís Jónsdóttir (ÍR). Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir kastaði 65,21 metra og setti nýtt meistaramótsmetFacebook FRÍ Hin 17 ára Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðabik) stórbætti tveggja ára aldursflokkamet Glódísar Eddu Þuríðardóttur í 100m grindahlaupi. Júlía kom í mark á tímanum 13,77 sek. (+1,6) en gamla metið var 14,00 sek. Þetta er annar hraðasti rafmagnstími í kvennaflokki frá upphafi. Íslandsmetið á Guðrún Arnardóttir en er það 13,18 sek. Í öðru sæti í hlaupinu var Sara Kristín Lýðsdóttir á 16,03. Þá féll fjórtán ára gamalt mótsmet Björns Margeirssonar í 1500m hlaupi karla þegar Hlynur Andrésson (ÍR) kom í mark á tímanum 3:53,28 mín en fyrra metið var 3:54,66 mín. Hlynur er fyrrum methafi í greininni og á best 3:49,19 mín. Í öðru sæti var Fjölnir Brynjarsson (FH) á nýju persónulegu meti, 4:05,37 mín. og Stefán Kári Smárason (Breiðablik) í þriðja sæti, einnig á persónulegru meti, með tíma upp á 4:28,89 mín. Hlynur Andrésson setti meistaramótsmet í 1500 m hlaupi karla. Hann hljóp á tímanum 3:53,28Facebook FRÍ Ellefta árið í röð varð Hilmar Örn Jónsson (FH) Íslandsmeistari í sleggjukasti, með kast upp á 73,74 metra en hann er búinn að kasta lengst 74,77 í ár. Hilmar vann mótið með nokkrum yfirbuðrum, en Ingvar Freyr Snorrason (ÍR) varð annar með 42,88m. Í langstökki karla var það Daníel Ingi Egilsson (FH) sem sigraði með miklum yfriburðum en hann stökk tæpum meter lengra en næsti maður, eða 7,80m (+2,9). Í öðru sæti var Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson (Breiðablik) en hann stökk lengst 6,86m (+2,0) og í þriðja sæti varð Ísak Óli Traustason (UMSS) með 6,84m (+3,7). Í langstökki kvenna munaði aðeins einum sentímeter á tveimur efstu sætunum. Það var Íslandsmethafinn. Hafdís Sigurðardóttir (UFA) sem sigraði í keppninni, stökk 6,29m (+2,1) en Irma Gunnarsdóttir varð önnur með 6,28m (+3,4). Í þriðja sæti var Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) með 6,10m (+2,4). Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) kom eins og oft áður fyrst í mark í 100m hlaupi kvenna á tímanum 11,74 sek. (+3,0). Birna Kristín Kristjánsdóttir varð önnur á 12,02 sek. og Júlía Kristín Jóhannesdóttir þriðja á tímanum 12,21 sek. Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) hljóp undir Íslandsmeti hans og Ara Braga Kárasonar í 100m hlaupi karla en þarð sem meðvindur var yfir leyfilegum mörkum féll metið ekki. Þetta er í fimmta sinn sem Kolbeinn slær metið og það fær ekki að standa. Kolbeinn kom í mark á tímanum 10,38 sek. Í öðru sæti var Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) á 10,97 sek. og Ari Bergmann Ægisson var þriðji á 11,09 sek. Nánar má lesið um mótið og heildarúrslit á vefsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira