Ekkert lið byrjað eins vel í WNBA deildinni í þrettán ár Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:52 Las Vegas Aces er að gera það gott í WNBA deildinni Vísir/Getty Las Vegas Aces hefur byrjað tímabilið afar vel í WNBA-deildinni. Liðið hefur unnið 21 leik og aðeins tapað tveimur. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem lið á svona góða byrjun. Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023 Körfubolti Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023
Körfubolti Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira