Ekkert lið byrjað eins vel í WNBA deildinni í þrettán ár Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:52 Las Vegas Aces er að gera það gott í WNBA deildinni Vísir/Getty Las Vegas Aces hefur byrjað tímabilið afar vel í WNBA-deildinni. Liðið hefur unnið 21 leik og aðeins tapað tveimur. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem lið á svona góða byrjun. Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023 Körfubolti Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023
Körfubolti Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira