„Ég mana ykkur að kasta einhverju í mig“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. júlí 2023 11:20 Adele á tónleikum í Las Vegas. Þar manaði hún aðdáendur sína um helgina í að kasta einhverju í sig. Getty/Kevin Mazur Undanfarið virðist vera sem það sé að færast í aukana að ýmsum hlutum sé kastað í átt að tónlistarfólki á meðan það kemur fram á sviði. Tónlistarkonan Adele ræddi um þetta á tónleikum sínum og sendi aðdáendum sínum skilaboð. „Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
„Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira