Segir að meira en helmingur leikmanna deildarinnar reyki marijúana að staðaldri Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júlí 2023 07:01 Travis Kelce leikur með Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Vísir/Getty Leikmenn NFL-deildarinnar eru duglegir að reykja marijúana. Allavega ef eitthvað er að marka orð Travis Kelce sem segir meirihluta leikmannanna nota gras að staðaldri. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan NFL-leikmaðurinn Travis Kelce var gripinn fyrir að reykja marijúana og dæmdur í leikbann. Þá var árið 2009, Kelce var í háskóla og marijúana var ólöglegt í næstum öllum fylkjum Bandaríkjanna. Nú eru marijúanareykingar leyfðar í 23 af 50 ríkjum landsins og mjög algengar á meðal leikmanna NFL-deildarinnar. Kelce hefur verið einn af bestu innherjum deildarinnar síðustu árin og hann heldur því fram að 50-80% leikmanna deildarinnar noti marijúana að staðaldri. Nýjar reglur hvað varðar marijúanareykingar tóku gildi í deildinni árið 2021. Nú eru leikmenn aðeins prófaðir á tveggja vikna tímabili áður en undirbúningstímabilið byrjar á sumrin. „Svo lengi sem þú hættir um miðjan júní þá er þetta lítið mál. Margir hætta viku áður en prófin eru tekin og sleppa. Þar sem allir eru úti í hitanum og svitna á æfingum þá er enginn sem fellur í þessum prófum. Nú til dags er nánast enginn sem fær refsingu útaf þessu,“ segir Kelce í viðtali við Vanity Fair. Áður en nýju reglurnar tóku gildi voru leikmenn, sem greindust með marijúna í lyfjaprófum, dæmdir í leikbann. Nú fá þeir hins vegar aðeins sektir. Í NBA-deildinni í körfubolta eru engin próf tekin yfirhöfuð. NFL Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan NFL-leikmaðurinn Travis Kelce var gripinn fyrir að reykja marijúana og dæmdur í leikbann. Þá var árið 2009, Kelce var í háskóla og marijúana var ólöglegt í næstum öllum fylkjum Bandaríkjanna. Nú eru marijúanareykingar leyfðar í 23 af 50 ríkjum landsins og mjög algengar á meðal leikmanna NFL-deildarinnar. Kelce hefur verið einn af bestu innherjum deildarinnar síðustu árin og hann heldur því fram að 50-80% leikmanna deildarinnar noti marijúana að staðaldri. Nýjar reglur hvað varðar marijúanareykingar tóku gildi í deildinni árið 2021. Nú eru leikmenn aðeins prófaðir á tveggja vikna tímabili áður en undirbúningstímabilið byrjar á sumrin. „Svo lengi sem þú hættir um miðjan júní þá er þetta lítið mál. Margir hætta viku áður en prófin eru tekin og sleppa. Þar sem allir eru úti í hitanum og svitna á æfingum þá er enginn sem fellur í þessum prófum. Nú til dags er nánast enginn sem fær refsingu útaf þessu,“ segir Kelce í viðtali við Vanity Fair. Áður en nýju reglurnar tóku gildi voru leikmenn, sem greindust með marijúna í lyfjaprófum, dæmdir í leikbann. Nú fá þeir hins vegar aðeins sektir. Í NBA-deildinni í körfubolta eru engin próf tekin yfirhöfuð.
NFL Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira