Arsenal innkallar nýjar treyjur sem eiga að heiðra „The Invincibles“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 23:31 Arsenal og Adidas þurfa að laga nýju treyjurnar. Vísir/Getty Arsenal og Adidas hafa innkallað nýjar keppnistreyjur félagsins sem komnar voru í sölu. Ástæðan er mistök í prentun en treyjunum er ætlað að heiðar hetjur liðsins frá tímabilinu 2003-2004. Arsenal hefur verið mikið í fréttunum á undanförnum dögum vegna frétta á leikmannamarkaðnum. Þeir eru að eltast við öfluga leikmenn eins og Declan Rice, Kai Havertz og Jurrien Timber en það eru ekki bara leikmannamálin sem halda fólkinu á skrifstofu félagsins uppteknu. Félagið og íþróttavöruframleiðandinn Adidas hafa nefnilega neyðst til að innkalla nýjar keppnistreyjur Arsenal sem komnar voru í sölu. Hugmyndin á bakvið treyjurnar er að minnast tímabilsins 2003-2004 en þá fór Arsenal ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina og er eina liðið sem hefur náð því. Næsta vor verða tuttugu ár síðan Arsene Wenger og lærisveinar hans náðu afrekinu. Ástæðan fyrir innkölluninni eru mistök í prentun en innan á hálsmálinu eru prentaðar staðreyndir um mettímabilið. Mistökin felast í því að á treyjunni stóð að félagið hefði unnið eða gert jafntefli í þrjátíu og tveimur leikjum en ekki þrjátíu og átta sem er fjöldi leikja á hverju tímabili úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur nú tekið allar treyjur úr sölu á heimasíðu sinni sem og í verslunum sínum og sent út tölvupóst til þeirra stuðningsmanna sem nú þegar hafa fest kaup á treyju. Adidas er framleiðandi treyjanna og þeir segja að treyjan sé komin úr sölu tímabundið á meðan mistökin eru leiðrétt. „Við vinnum náið með félaginu og okkar samstarfsaðilum til að tryggja að nýjar treyjur verði komnar í sölu eins fljótt og hægt er. Við bjóðum fulla endurgreiðslu til stuðningsmanna sem nú þegar hafa keypt treyju.“ „Hönnun treyjunnar stóðst ekki okkar staðla sem við setjum okkur og við biðjum félagið og stuðningsmenn þess afsökunar,“ segir í yfirlýsingu Adidas. Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira
Arsenal hefur verið mikið í fréttunum á undanförnum dögum vegna frétta á leikmannamarkaðnum. Þeir eru að eltast við öfluga leikmenn eins og Declan Rice, Kai Havertz og Jurrien Timber en það eru ekki bara leikmannamálin sem halda fólkinu á skrifstofu félagsins uppteknu. Félagið og íþróttavöruframleiðandinn Adidas hafa nefnilega neyðst til að innkalla nýjar keppnistreyjur Arsenal sem komnar voru í sölu. Hugmyndin á bakvið treyjurnar er að minnast tímabilsins 2003-2004 en þá fór Arsenal ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina og er eina liðið sem hefur náð því. Næsta vor verða tuttugu ár síðan Arsene Wenger og lærisveinar hans náðu afrekinu. Ástæðan fyrir innkölluninni eru mistök í prentun en innan á hálsmálinu eru prentaðar staðreyndir um mettímabilið. Mistökin felast í því að á treyjunni stóð að félagið hefði unnið eða gert jafntefli í þrjátíu og tveimur leikjum en ekki þrjátíu og átta sem er fjöldi leikja á hverju tímabili úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur nú tekið allar treyjur úr sölu á heimasíðu sinni sem og í verslunum sínum og sent út tölvupóst til þeirra stuðningsmanna sem nú þegar hafa fest kaup á treyju. Adidas er framleiðandi treyjanna og þeir segja að treyjan sé komin úr sölu tímabundið á meðan mistökin eru leiðrétt. „Við vinnum náið með félaginu og okkar samstarfsaðilum til að tryggja að nýjar treyjur verði komnar í sölu eins fljótt og hægt er. Við bjóðum fulla endurgreiðslu til stuðningsmanna sem nú þegar hafa keypt treyju.“ „Hönnun treyjunnar stóðst ekki okkar staðla sem við setjum okkur og við biðjum félagið og stuðningsmenn þess afsökunar,“ segir í yfirlýsingu Adidas.
Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira