Vilja að George Foreman fari í lygamæli vegna ásakana Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. apríl 2023 10:04 George Foreman hefur verið sakaður um kynferðislega misnotkun af tveimur konum. Getty/Roger Kisby Tvær konur sem hafa ásakað boxarann George Foreman um kynferðislega misnotkun vilja að hann fari í lygamælispróf. Brotin sem Foreman er sakaður um áttu sér stað fyrir 45 árum þegar hann var í kringum þrítugt en konurnar voru undir lögaldri. Konurnar Gwen Hunter og Denise Shipes kærðu Foreman í ágúst á síðasta ári fyrir brot sem áttu sér stað seint á sjöunda og snemma á áttunda áratugnum. Þær segja Foreman hafa tælt sig og síðan misnotað kynferðislega. Þær voru þá báðar enn börn en Foreman þrítug rísandi boxstjarna. Konurnar segja að Foreman hafi málað þær upp sem lygara og illmenni þegar hann kærði þær til baka í gagnsókn þar sem hann sakaði þær um fjárkúgun. Þær segjast hafa staðist lygamælispróf og vilja nú að Foreman taki sjálfur sams konar próf. Lögmaður kvennanna segir þær hafa gengist undir lygamælispróf hjá helsta sérfræðingi heims á því sviði, sérfræðingi sem lögfræðingar Foreman hafa áður notað í fyrri dómsmálum. Segir Foreman hafa hótað föður sínum starfsmissi Önnur kvennanna, Gwen Hunter, hélt blaðamannafund í nóvember þar sem hún greindi frá ásökununum. Þar lýsti hún því hvernig Foreman hótaði að láta reka föður hennar úr starfi ef hún færi ekki úr fötunum. Hún hafi þess vegna látið undan. Í kjölfarið höfðaði Foreman gagnsókn gegn Hunter og sagði hana velta nafni sínu upp úr svaðinu og ljúga til að hafa af honum pening. Lögmaður kvennanna segir þær vera að undirbúa gagnsókn vegna meiðyrða og skaðlegra yfirlýsinga um fjárkúgun. Þess ber að geta að myndin Big George Foreman sem fjallar um ævi boxarans á að koma út eftir aðeins þrjár vikur. Kynferðisofbeldi Bandaríkin MeToo Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Konurnar Gwen Hunter og Denise Shipes kærðu Foreman í ágúst á síðasta ári fyrir brot sem áttu sér stað seint á sjöunda og snemma á áttunda áratugnum. Þær segja Foreman hafa tælt sig og síðan misnotað kynferðislega. Þær voru þá báðar enn börn en Foreman þrítug rísandi boxstjarna. Konurnar segja að Foreman hafi málað þær upp sem lygara og illmenni þegar hann kærði þær til baka í gagnsókn þar sem hann sakaði þær um fjárkúgun. Þær segjast hafa staðist lygamælispróf og vilja nú að Foreman taki sjálfur sams konar próf. Lögmaður kvennanna segir þær hafa gengist undir lygamælispróf hjá helsta sérfræðingi heims á því sviði, sérfræðingi sem lögfræðingar Foreman hafa áður notað í fyrri dómsmálum. Segir Foreman hafa hótað föður sínum starfsmissi Önnur kvennanna, Gwen Hunter, hélt blaðamannafund í nóvember þar sem hún greindi frá ásökununum. Þar lýsti hún því hvernig Foreman hótaði að láta reka föður hennar úr starfi ef hún færi ekki úr fötunum. Hún hafi þess vegna látið undan. Í kjölfarið höfðaði Foreman gagnsókn gegn Hunter og sagði hana velta nafni sínu upp úr svaðinu og ljúga til að hafa af honum pening. Lögmaður kvennanna segir þær vera að undirbúa gagnsókn vegna meiðyrða og skaðlegra yfirlýsinga um fjárkúgun. Þess ber að geta að myndin Big George Foreman sem fjallar um ævi boxarans á að koma út eftir aðeins þrjár vikur.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin MeToo Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira