Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður. MMA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sjá meira
Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður.
MMA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sjá meira