Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Máni Snær Þorláksson skrifar 18. mars 2023 20:14 Kristmundur Axel og Júlí Heiðar komu fram á Hlustendaverðlaununum í gær. Hulda Margrét Ólafsdóttir Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. Kristmundur og Júlí unnu Söngvakeppni framhaldskólanna árið 2010 með laginu Komdu til baka. Í laginu syngja þeir félagar eigin texta yfir lagið Tears In Heaven með Eric Clapton. Lagið fjallar að mestu um fíknivanda föður Kristmundar. Júlí rifjaði það upp í Veislunni með Gústa B á FM957 í vikunni hvernig það kom til að þeir tóku þátt í keppninni á sínum tíma: „Þetta var mjög skemmtilegt. Þegar við tókum þessa ákvörðun þá vorum við heima hjá þér Kristmundur. Ég tók upp kassagítarinn og var að spila lagið þitt. Þá einhvern veginn, eitthvað gerðist þar. Við hugsuðum: Já, bíddu við. Það er einhver söngkeppni. Við verðum að taka þátt,“ segir Júlí. „Þetta lag... er orðið þrettán ára gamalt“ Nú er komið út nýtt lag með tvíeykinu sem nefnist Ég er. Kristmundur og Júlí frumfluttu lagið á Hlustendaverðlaununum sem fóru fram í gærkvöldi. Fyrir það hafði Júlí flutt lagið sitt Ástin heldur vöku sem tilnefnt var sem lag ársins á hátíðinni. Þá var Júlí tilnefndur sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Eftir að hafa sungið nýja lagið sagði Kristmundur fyrstu tvö orðin í Komdu til baka: „Þetta lag...“ Allur salurinn sá hvað í stefndi og fagnaði ákaft. Þá kláraði Kristmundur setninguna sem var örlítið breytt þeirri sem er í upphaflega laginu: „...er orðið þrettán ára gamalt. Má ég heyra alla hérna syngja með?“ Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Kristmundur og Júlí unnu Söngvakeppni framhaldskólanna árið 2010 með laginu Komdu til baka. Í laginu syngja þeir félagar eigin texta yfir lagið Tears In Heaven með Eric Clapton. Lagið fjallar að mestu um fíknivanda föður Kristmundar. Júlí rifjaði það upp í Veislunni með Gústa B á FM957 í vikunni hvernig það kom til að þeir tóku þátt í keppninni á sínum tíma: „Þetta var mjög skemmtilegt. Þegar við tókum þessa ákvörðun þá vorum við heima hjá þér Kristmundur. Ég tók upp kassagítarinn og var að spila lagið þitt. Þá einhvern veginn, eitthvað gerðist þar. Við hugsuðum: Já, bíddu við. Það er einhver söngkeppni. Við verðum að taka þátt,“ segir Júlí. „Þetta lag... er orðið þrettán ára gamalt“ Nú er komið út nýtt lag með tvíeykinu sem nefnist Ég er. Kristmundur og Júlí frumfluttu lagið á Hlustendaverðlaununum sem fóru fram í gærkvöldi. Fyrir það hafði Júlí flutt lagið sitt Ástin heldur vöku sem tilnefnt var sem lag ársins á hátíðinni. Þá var Júlí tilnefndur sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Eftir að hafa sungið nýja lagið sagði Kristmundur fyrstu tvö orðin í Komdu til baka: „Þetta lag...“ Allur salurinn sá hvað í stefndi og fagnaði ákaft. Þá kláraði Kristmundur setninguna sem var örlítið breytt þeirri sem er í upphaflega laginu: „...er orðið þrettán ára gamalt. Má ég heyra alla hérna syngja með?“
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira