Jarðhiti í Öskjuvatni aukist verulega Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2023 18:05 Öskjuvatn myndaðist í miklu eldgosi í öskju árið 1875. Jarðhiti í og við Öskjuvatn hefur aukist verulega í febrúar og ísinn á vatninu hefur svarað þeim hitabreytingum með því að gefa eftir. Þetta kemur fram í færslu sem birtist nú síðdegis á Facebook síðu Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá, sem fylgst hefur með vatninu undanfarnar vikur. Þar segir að í síðustu viku hafi teymi á vegum rannsóknarstofunnar fengið að fara með áhöfn TF Gnár í æfingaflug yfir vatnið. „Með í för var hitamyndavél af FLIR gerð sem er stöðluð fyrir mælingar í náttúrunni. Við úrvinnslu mælinga kom í ljós að mestur er hitastraumurinn við Mývetningahraun, þar mældist hiti yfir 28°C næst hrauninu [...] og teygja hitastraumarnir sig út í vatnið. Frá Mývetningahrauni var síðan flogið með strönd vatnsins rangsælis. Mælingar sýna klár hitafrávik í vatnsborðinu frá Mývetningahrauni, eftir suðurströnd vatnsins og allt að Bátshrauni. Norður strönd vatnsins er hinsvegar „köld“. Daginn sem við flugum yfir var lagnaðarís við austurströnd vatnsins, en allur upp brotinn,“ segir í færslunni. Þá segir að Landsat, gervihnöttur á vegum Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, hafi flogið reglulega yfir. Á mánudag hafi skilyrði verið einkar góð, og hitagreining sýnt fram á að vatnið hitni jafnt og þétt. „Á þessari greiningu sjáum við að stór hluti yfirborðsvatnsins er komin yfir 2°C (sem telst nokkuð hátt við vetrar aðstæður). Jafnframt sjáum við að hita streymið kemur frá Mývetningarhrauni fyrst og fremst (2°c jafnhitalína liggur upp að landinu þar) sem er í samræmi við mælingarnar sem gerðar voru með TF Gná á mánudag 20. febrúar.“ Þessar greiningar styðji við að jarðhiti hafi aukist verulega í og við Öskjuvatn í liðnum mánuði og ísinn svarað með því að gefa eftir. Askja Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu sem birtist nú síðdegis á Facebook síðu Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá, sem fylgst hefur með vatninu undanfarnar vikur. Þar segir að í síðustu viku hafi teymi á vegum rannsóknarstofunnar fengið að fara með áhöfn TF Gnár í æfingaflug yfir vatnið. „Með í för var hitamyndavél af FLIR gerð sem er stöðluð fyrir mælingar í náttúrunni. Við úrvinnslu mælinga kom í ljós að mestur er hitastraumurinn við Mývetningahraun, þar mældist hiti yfir 28°C næst hrauninu [...] og teygja hitastraumarnir sig út í vatnið. Frá Mývetningahrauni var síðan flogið með strönd vatnsins rangsælis. Mælingar sýna klár hitafrávik í vatnsborðinu frá Mývetningahrauni, eftir suðurströnd vatnsins og allt að Bátshrauni. Norður strönd vatnsins er hinsvegar „köld“. Daginn sem við flugum yfir var lagnaðarís við austurströnd vatnsins, en allur upp brotinn,“ segir í færslunni. Þá segir að Landsat, gervihnöttur á vegum Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, hafi flogið reglulega yfir. Á mánudag hafi skilyrði verið einkar góð, og hitagreining sýnt fram á að vatnið hitni jafnt og þétt. „Á þessari greiningu sjáum við að stór hluti yfirborðsvatnsins er komin yfir 2°C (sem telst nokkuð hátt við vetrar aðstæður). Jafnframt sjáum við að hita streymið kemur frá Mývetningarhrauni fyrst og fremst (2°c jafnhitalína liggur upp að landinu þar) sem er í samræmi við mælingarnar sem gerðar voru með TF Gná á mánudag 20. febrúar.“ Þessar greiningar styðji við að jarðhiti hafi aukist verulega í og við Öskjuvatn í liðnum mánuði og ísinn svarað með því að gefa eftir.
Askja Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira