„Er mættur til að vinna bikarinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. janúar 2023 23:20 Ahmad Gilbert ætlar sér að verða bikarmeistari með Stjörnunni Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. „Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Sjá meira
„Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Sjá meira