Fay Weldon er látin Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2023 07:26 Fay Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Getty Breski rithöfundurinn Fay Weldon er látin, 91 árs að aldri. Sonur hennar, Dan Weldon, staðfesti andlátið í samtali við blaðið Guardian í gær og segir hana hafa andast í gær. Weldon var þekkt fyrir bækur sínar, handrit að sjónvarpsþáttum, leikgerðir og smásögur um líf fólks í Bretlandi en höfundarferill hennar spannaði rúma fimm áratugi. Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Kvikmynd sem byggði á bókinni var gerð upp úr bókinni árið 1989 og bar hún titilinn She-Devil. Leikkonurnar Meryl Streep og Roseanne Barr fóru með aðalhlutverk í myndinni. Bókin fjallaði um Ruth Patchett, konu í hefndarhug eftir að hún kemst að því að eiginmaður hennar stendur í framhjáhaldi. Áður hafði breska ríkissjónvarpið framleitt sjónvarpsþætti byggða á bókinni sem skartaði þeim Dennis Waterman, Patricia Hodge og Julie T Wallace í aðalhlutverkum. Fay Weldon - Family Announcement. It is with great sadness that we announce the death of Fay Weldon (CBE), author, essayist and playwright. She died peacefully this morning 4th January 2023. pic.twitter.com/1nsp4qHlHv— Georgina Capel Assoc (@GeorginaCapel) January 4, 2023 Weldon gaf úr rúmlega þrjátíu skáldsögur á ferli sínum, auk smásagnasafna, sjónvarpshandrita og greina. Hún fæddist í Bretlandi en ólst upp á Nýja-Sjálandi. Hún starfaði á sínum yngri árum á auglýsingastofu og gaf út sína fyrstu bók árið 1967. Hún átti eftir að verða vinna og verða tilnefnd til fjölda verðlauna á ferli sínum. Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir DeNiro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sonur hennar, Dan Weldon, staðfesti andlátið í samtali við blaðið Guardian í gær og segir hana hafa andast í gær. Weldon var þekkt fyrir bækur sínar, handrit að sjónvarpsþáttum, leikgerðir og smásögur um líf fólks í Bretlandi en höfundarferill hennar spannaði rúma fimm áratugi. Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Kvikmynd sem byggði á bókinni var gerð upp úr bókinni árið 1989 og bar hún titilinn She-Devil. Leikkonurnar Meryl Streep og Roseanne Barr fóru með aðalhlutverk í myndinni. Bókin fjallaði um Ruth Patchett, konu í hefndarhug eftir að hún kemst að því að eiginmaður hennar stendur í framhjáhaldi. Áður hafði breska ríkissjónvarpið framleitt sjónvarpsþætti byggða á bókinni sem skartaði þeim Dennis Waterman, Patricia Hodge og Julie T Wallace í aðalhlutverkum. Fay Weldon - Family Announcement. It is with great sadness that we announce the death of Fay Weldon (CBE), author, essayist and playwright. She died peacefully this morning 4th January 2023. pic.twitter.com/1nsp4qHlHv— Georgina Capel Assoc (@GeorginaCapel) January 4, 2023 Weldon gaf úr rúmlega þrjátíu skáldsögur á ferli sínum, auk smásagnasafna, sjónvarpshandrita og greina. Hún fæddist í Bretlandi en ólst upp á Nýja-Sjálandi. Hún starfaði á sínum yngri árum á auglýsingastofu og gaf út sína fyrstu bók árið 1967. Hún átti eftir að verða vinna og verða tilnefnd til fjölda verðlauna á ferli sínum.
Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir DeNiro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira