Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 15:31 Katarbúar hafa fengið að halda mörg heimsmeistaramót á síðustu árum. Getty/Aitor Alcalde Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur nú yfir í Katar eins og frægt er. Nýjasta heimsmeistaramótið til að fara til Katar er HM í borðtennis. Qatar wins bid to host 2025 World Table Tennis Championships#Qatar #TABLETENNIS https://t.co/Wyvo3MIr70— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) December 7, 2022 Alþjóða borðtennissambandið samþykkti á ársþingi sínu að senda HM til Katar. Katar hafði betur í baráttunni við spænsku borgina Alicante og fékk 57 atkvæði á móti 39. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt Katar harðlega undanfarin ár fyrir meðferð sína á farandverkafólki og afstöðu sína gagnvart LGBT fólki. Það breytir því ekki að Katar er enn að tryggja sér heimsmeistaramót á árinu 2022. HM í borðtennis árið 2025 verður haldið í Katar. Þar með hefur Katar á undanförnum árum haldið HM í sundi, HM i frjálsum íþróttum, HM í handbolta og svo auðvitað HM í fótbolta. The 2025 International Table Tennis Federation (ITTF) World Table Tennis Championships Finals will be staged in Doha, Qatar following a vote from member associations on Tuesday at the Annual General Meeting in Amman, Jordan. pic.twitter.com/jir3Ocicb8— IANS (@ians_india) December 7, 2022 Borðtennis Katar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur nú yfir í Katar eins og frægt er. Nýjasta heimsmeistaramótið til að fara til Katar er HM í borðtennis. Qatar wins bid to host 2025 World Table Tennis Championships#Qatar #TABLETENNIS https://t.co/Wyvo3MIr70— The Peninsula Qatar (@PeninsulaQatar) December 7, 2022 Alþjóða borðtennissambandið samþykkti á ársþingi sínu að senda HM til Katar. Katar hafði betur í baráttunni við spænsku borgina Alicante og fékk 57 atkvæði á móti 39. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt Katar harðlega undanfarin ár fyrir meðferð sína á farandverkafólki og afstöðu sína gagnvart LGBT fólki. Það breytir því ekki að Katar er enn að tryggja sér heimsmeistaramót á árinu 2022. HM í borðtennis árið 2025 verður haldið í Katar. Þar með hefur Katar á undanförnum árum haldið HM í sundi, HM i frjálsum íþróttum, HM í handbolta og svo auðvitað HM í fótbolta. The 2025 International Table Tennis Federation (ITTF) World Table Tennis Championships Finals will be staged in Doha, Qatar following a vote from member associations on Tuesday at the Annual General Meeting in Amman, Jordan. pic.twitter.com/jir3Ocicb8— IANS (@ians_india) December 7, 2022
Borðtennis Katar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira