Ágúst: Byrjuðum eins og við værum að hugsa um næsta leik á Spáni Andri Már Eggertsson skrifar 7. desember 2022 22:15 Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Fram og Valur skildu jöfn í háspennuleik 20-20. Þetta var fyrsti leikurinn sem Valur tapar stigi og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð brattur eftir leik. „Við vorum með forystuna lengst af en úr því sem komið var náðum við allavega í stig með smá heppni sem getur verið mikilvægt í lokin,“ sagði Ágúst Jóhannsson eftir leik. Valur byrjaði leikinn afar illa og Ágúst tók leikhlé eftir þrjár mínútur þar sem hann skammaði liðið sitt og reyndi að vekja þær með látum. „Ég var ekkert ánægður með hvernig við mættum til leiks. Ég var smeykur fyrir leik þar sem við erum að fara til Spánar að keppa í Evrópukeppni og ég var ekki ánægður með hvernig hugarfarið var. Við komumst síðan í gang og varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik.“ „Það munaði um þá leikmenn sem vantaði hjá okkur. Sara Sif varði góða bolta á lokakaflanum og svo voru stórir dómar þar sem það var flautað tvisvar sinnum of fljótt og við misstum mark. Jafn góðir dómarar og þessir að dæma svona það fer aðeins í mig en jafntefli var sennilega sanngjörn niðurstaða.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals í fyrri hálfleik þar sem Fram skoraði ekki mark á síðustu tólf mínútum fyrri hálfleiks. „Ég held að við vorum með sjö varða bolta í hávörninni sem var gott. Varnarleikurinn var sterkur í fyrri hálfleik en ekki í seinni hálfleik þar sem Fram var að opna okkur og finna línuna ásamt því spiluðu útlendingarnir vel.“ Ágústi fannst leikur Vals ekki vera frábær og hefði viljað sjá sitt lið spila betur á lokakaflanum. „Mér fannst þetta ekki frábær leikur hjá okkur og mér fannst við eiga marga lykilleikmenn inni og þetta var ekki okkar besti leikur. Ég hef sagt það í allan vetur að Fram á eftir að spila betur. Ég veit að þegar Fram og Valur mætast verða leikirnir sérstakir sem ég var undirbúinn fyrir,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
„Við vorum með forystuna lengst af en úr því sem komið var náðum við allavega í stig með smá heppni sem getur verið mikilvægt í lokin,“ sagði Ágúst Jóhannsson eftir leik. Valur byrjaði leikinn afar illa og Ágúst tók leikhlé eftir þrjár mínútur þar sem hann skammaði liðið sitt og reyndi að vekja þær með látum. „Ég var ekkert ánægður með hvernig við mættum til leiks. Ég var smeykur fyrir leik þar sem við erum að fara til Spánar að keppa í Evrópukeppni og ég var ekki ánægður með hvernig hugarfarið var. Við komumst síðan í gang og varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik.“ „Það munaði um þá leikmenn sem vantaði hjá okkur. Sara Sif varði góða bolta á lokakaflanum og svo voru stórir dómar þar sem það var flautað tvisvar sinnum of fljótt og við misstum mark. Jafn góðir dómarar og þessir að dæma svona það fer aðeins í mig en jafntefli var sennilega sanngjörn niðurstaða.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals í fyrri hálfleik þar sem Fram skoraði ekki mark á síðustu tólf mínútum fyrri hálfleiks. „Ég held að við vorum með sjö varða bolta í hávörninni sem var gott. Varnarleikurinn var sterkur í fyrri hálfleik en ekki í seinni hálfleik þar sem Fram var að opna okkur og finna línuna ásamt því spiluðu útlendingarnir vel.“ Ágústi fannst leikur Vals ekki vera frábær og hefði viljað sjá sitt lið spila betur á lokakaflanum. „Mér fannst þetta ekki frábær leikur hjá okkur og mér fannst við eiga marga lykilleikmenn inni og þetta var ekki okkar besti leikur. Ég hef sagt það í allan vetur að Fram á eftir að spila betur. Ég veit að þegar Fram og Valur mætast verða leikirnir sérstakir sem ég var undirbúinn fyrir,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira