NFL deildin flýr snjóinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 10:30 Buffalo Bills tók á móti Indianapolis Colts í miklum snjóleik fyrir nokkrum árum. Getty/Tom Szczerbowski Það þarf jafnan mikið að gerast til þess að NFL leikir fari ekki fram enda eru þeir þekktir fyrir að vera spilaðir í nánast öllum veðrum og vindum. Eða næstum því öllum. Margir voru farnir að bíða spenntir eftir klassískum snjóleik í Buffalo um helgina en NFL-deildin ákvað hins vegar að flýja snjóinn og færa leikinn. Due to weather forecasted in Buffalo, Sunday s game between the Browns and Bills has been moved to Ford Field in Detroit. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/qePG1IvsaN— NFL (@NFL) November 17, 2022 Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns átti að fara fram í Buffalo en mjög slæm veðurspá verður til þess að leikurinn verður spilaður í Detriot. Það er ekki langt til Detriot en þar ver Ford Field alla fyrir veðri og vindum því hann er yfirbyggður. Það hafa nokkrum sinnum farið fram leikir í mikilli snjókomu í Buffalo en þar verður snjókoman oft mikil við ákveðin skilyrði þökk sé áhrifum frá Erie-vatni. Það er búist við snjókomu upp á fimm fet, einn og hálfur metri, í Buffalo þar til á sunnudaginn þegar leikurinn fer fram. Leikvangurinn í Buffalo er ekki yfirbyggður og því verður þar allt á kafi í snjó. Það er ekki bara snjórinn sem yrði til vandræða því einnig er spáð miklum vindi og jafnvel þrumuveðri á þeim tíma sem leikurinn átti að fara fram. Buffalo Bills verður því að sætta sig við að missa þennan heimaleik sinn. Why does the snow forecast in Buffalo look like the Bills logo? (via @US_Stormwatch, h/t @SabresAfterDark) pic.twitter.com/yZm006ksCb— NFL (@NFL) November 17, 2022 Remember this wild OT snow game in Buffalo. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/VrSpgXSk6a— NFL (@NFL) November 17, 2022 NFL Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Margir voru farnir að bíða spenntir eftir klassískum snjóleik í Buffalo um helgina en NFL-deildin ákvað hins vegar að flýja snjóinn og færa leikinn. Due to weather forecasted in Buffalo, Sunday s game between the Browns and Bills has been moved to Ford Field in Detroit. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/qePG1IvsaN— NFL (@NFL) November 17, 2022 Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns átti að fara fram í Buffalo en mjög slæm veðurspá verður til þess að leikurinn verður spilaður í Detriot. Það er ekki langt til Detriot en þar ver Ford Field alla fyrir veðri og vindum því hann er yfirbyggður. Það hafa nokkrum sinnum farið fram leikir í mikilli snjókomu í Buffalo en þar verður snjókoman oft mikil við ákveðin skilyrði þökk sé áhrifum frá Erie-vatni. Það er búist við snjókomu upp á fimm fet, einn og hálfur metri, í Buffalo þar til á sunnudaginn þegar leikurinn fer fram. Leikvangurinn í Buffalo er ekki yfirbyggður og því verður þar allt á kafi í snjó. Það er ekki bara snjórinn sem yrði til vandræða því einnig er spáð miklum vindi og jafnvel þrumuveðri á þeim tíma sem leikurinn átti að fara fram. Buffalo Bills verður því að sætta sig við að missa þennan heimaleik sinn. Why does the snow forecast in Buffalo look like the Bills logo? (via @US_Stormwatch, h/t @SabresAfterDark) pic.twitter.com/yZm006ksCb— NFL (@NFL) November 17, 2022 Remember this wild OT snow game in Buffalo. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/VrSpgXSk6a— NFL (@NFL) November 17, 2022
NFL Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira