NFL deildin flýr snjóinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 10:30 Buffalo Bills tók á móti Indianapolis Colts í miklum snjóleik fyrir nokkrum árum. Getty/Tom Szczerbowski Það þarf jafnan mikið að gerast til þess að NFL leikir fari ekki fram enda eru þeir þekktir fyrir að vera spilaðir í nánast öllum veðrum og vindum. Eða næstum því öllum. Margir voru farnir að bíða spenntir eftir klassískum snjóleik í Buffalo um helgina en NFL-deildin ákvað hins vegar að flýja snjóinn og færa leikinn. Due to weather forecasted in Buffalo, Sunday s game between the Browns and Bills has been moved to Ford Field in Detroit. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/qePG1IvsaN— NFL (@NFL) November 17, 2022 Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns átti að fara fram í Buffalo en mjög slæm veðurspá verður til þess að leikurinn verður spilaður í Detriot. Það er ekki langt til Detriot en þar ver Ford Field alla fyrir veðri og vindum því hann er yfirbyggður. Það hafa nokkrum sinnum farið fram leikir í mikilli snjókomu í Buffalo en þar verður snjókoman oft mikil við ákveðin skilyrði þökk sé áhrifum frá Erie-vatni. Það er búist við snjókomu upp á fimm fet, einn og hálfur metri, í Buffalo þar til á sunnudaginn þegar leikurinn fer fram. Leikvangurinn í Buffalo er ekki yfirbyggður og því verður þar allt á kafi í snjó. Það er ekki bara snjórinn sem yrði til vandræða því einnig er spáð miklum vindi og jafnvel þrumuveðri á þeim tíma sem leikurinn átti að fara fram. Buffalo Bills verður því að sætta sig við að missa þennan heimaleik sinn. Why does the snow forecast in Buffalo look like the Bills logo? (via @US_Stormwatch, h/t @SabresAfterDark) pic.twitter.com/yZm006ksCb— NFL (@NFL) November 17, 2022 Remember this wild OT snow game in Buffalo. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/VrSpgXSk6a— NFL (@NFL) November 17, 2022 NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
Margir voru farnir að bíða spenntir eftir klassískum snjóleik í Buffalo um helgina en NFL-deildin ákvað hins vegar að flýja snjóinn og færa leikinn. Due to weather forecasted in Buffalo, Sunday s game between the Browns and Bills has been moved to Ford Field in Detroit. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/qePG1IvsaN— NFL (@NFL) November 17, 2022 Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns átti að fara fram í Buffalo en mjög slæm veðurspá verður til þess að leikurinn verður spilaður í Detriot. Það er ekki langt til Detriot en þar ver Ford Field alla fyrir veðri og vindum því hann er yfirbyggður. Það hafa nokkrum sinnum farið fram leikir í mikilli snjókomu í Buffalo en þar verður snjókoman oft mikil við ákveðin skilyrði þökk sé áhrifum frá Erie-vatni. Það er búist við snjókomu upp á fimm fet, einn og hálfur metri, í Buffalo þar til á sunnudaginn þegar leikurinn fer fram. Leikvangurinn í Buffalo er ekki yfirbyggður og því verður þar allt á kafi í snjó. Það er ekki bara snjórinn sem yrði til vandræða því einnig er spáð miklum vindi og jafnvel þrumuveðri á þeim tíma sem leikurinn átti að fara fram. Buffalo Bills verður því að sætta sig við að missa þennan heimaleik sinn. Why does the snow forecast in Buffalo look like the Bills logo? (via @US_Stormwatch, h/t @SabresAfterDark) pic.twitter.com/yZm006ksCb— NFL (@NFL) November 17, 2022 Remember this wild OT snow game in Buffalo. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/VrSpgXSk6a— NFL (@NFL) November 17, 2022
NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira