Bein útsending: Hugum að hitaveitunni – Er alltaf nóg til? Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2022 08:30 Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Samorka stendur fyrir opnum fundi um stöðu hitaveitna og jarðhitaauðlindarinnar undir yfirskriftinni Hugum að hitaveitunni: Er alltaf nóg til? Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Orkumál Jarðhiti Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku.
Orkumál Jarðhiti Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira