Var að vinna New York maraþonið þegar hann hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 14:30 New York maraþonið endaði ekki vel fyrir Daniel Do Nascimento. Samsett/AP/Julia Nikhinson Brasilíumaðurinn Daniel Do Nascimento virtist vera í góðum málum í New York maraþoninu um helgina þegar örlögin tóku völdin. Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira
Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira