Henry Cavill snýr aftur sem Superman Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 17:29 Henry Cavill hefur leikið Superman síðan árið 2013. Getty/Visual China Group Breski stórleikarinn Henry Cavill kemur til með að leika Clark Kent og ofurhetjuna Superman, í næstu kvikmynd um illmennið Black Adam. Cavill hefur ekki klætt sig í búninginn síðan árið 2017. Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill)
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira