Höskuldur: Vorum betra liðið en þetta féll ekki með okkur Andri Már Eggertsson skrifar 15. október 2022 21:55 Höskuldur Gunnlaugsson í leik kvöldsins Vísir/Diego Breiðablik tapaði 0-1 gegn KR í kvöld. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á heimavelli í deildinni á tímabilinu og var Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, svekktur með tap kvöldsins. „KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta Sjá meira
„KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta Sjá meira