Sigurvegarinn í Boston maraþoninu 2021 féll á lyfjaprófi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 13:00 Diana Kipyokei kemur í mark í Boston. Nú virðist sem sigur hennar verði þurrkaður út. Maddie Meyer/Getty Images Diana Kipyokei frá Kenía kom sá og sigraði í Boston maraþoninu á síðasta ári. Hún hefur nú verið dæmd í keppnisbann eftir að falla á lyfjaprófi. Sömu sögu er að segja af Betty Wilson Lempus, einnig frá Kenía. Hin 28 ára gamla Kipyokei og hin 31 árs gamla Lempus hafa einnig verið ákærðar af AIU [Athletics Integrity Unit] fyrir að veita rangar upplýsingar og fölsuð vottorð. Báðar greindust með „triamcinolone acetonide“ í blóðinu. Efnið hefur verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins frá árinu 2014. Diana Kipyokei, winner of the 2021 Boson Marathon, was suspended on Friday after testing positive for doping. https://t.co/qDJmycyUgK— USA TODAY (@USATODAY) October 14, 2022 Alls hafa tíu hlauparar frá Kenía greinst með „triamcinolone acetonide í blóðinu frá því á síðasta ári en til samanburðar hafa aðeins tveir íþróttamenn frá öðrum löndum greinst með efnið á sama tíma. Verði Kipyokei fundin sek verður sigur hennar í Boston maraþoninu tekinn af henni og tími hennar strokaður út. Sama á við um sigur Lempus í hálfmaraþoninu í París á síðasta ári. Á dögunum var Mark Kangogo, hlaupari frá Kenía, dæmdur í þriggja ára bann af AIU eftir að „triamcinolone acetonide“ og „norandrosterone“ fannst í blóðinu hans. Ekki er ljóst hversu langt bann Kipyokei og Lempus gætu átt yfir höfði sér en reikna má með að það verði svipað og bann Kangogo. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Hin 28 ára gamla Kipyokei og hin 31 árs gamla Lempus hafa einnig verið ákærðar af AIU [Athletics Integrity Unit] fyrir að veita rangar upplýsingar og fölsuð vottorð. Báðar greindust með „triamcinolone acetonide“ í blóðinu. Efnið hefur verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins frá árinu 2014. Diana Kipyokei, winner of the 2021 Boson Marathon, was suspended on Friday after testing positive for doping. https://t.co/qDJmycyUgK— USA TODAY (@USATODAY) October 14, 2022 Alls hafa tíu hlauparar frá Kenía greinst með „triamcinolone acetonide í blóðinu frá því á síðasta ári en til samanburðar hafa aðeins tveir íþróttamenn frá öðrum löndum greinst með efnið á sama tíma. Verði Kipyokei fundin sek verður sigur hennar í Boston maraþoninu tekinn af henni og tími hennar strokaður út. Sama á við um sigur Lempus í hálfmaraþoninu í París á síðasta ári. Á dögunum var Mark Kangogo, hlaupari frá Kenía, dæmdur í þriggja ára bann af AIU eftir að „triamcinolone acetonide“ og „norandrosterone“ fannst í blóðinu hans. Ekki er ljóst hversu langt bann Kipyokei og Lempus gætu átt yfir höfði sér en reikna má með að það verði svipað og bann Kangogo.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira