66°Norður opnar í ILLUM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. október 2022 16:03 66°Norður opnar í ILLUM í Kaupmannahöfn. Aðsent 66°Norður hefur opnað verslun í nýju, flottu svæði tileinkað útivistarfatnaði á þriðju hæð ILLUM í Kaupmannahöfn. „ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður. Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður.
Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10