Landsmenn minnast Prins Póló Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 22:32 Samúðarkveðjum og minningum sem tileinkaðar eru tónlistarmanninum Svavari Pétri Eysteinssyni, betur þekktum sem Prins Póló, hafa fyllt samfélagsmiðla í dag eftir að fregnir bárust af andláti hans. Svavar lést 45 ára eftir baráttu við krabbamein. Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06