Sólríkur dagur framundan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. ágúst 2022 08:25 Um að gera að nýta sér góða veðrið og rölta um miðbæinn. vísir/vilhelm Það er sólríkur dagur í kortunum í dag víðs vegar um landið. Sennilega er um að ræða einn af síðustu sumardögum ársins, ef marka má veðurspá næstu vikuna. Í dag verður hæg breytileg átt í dag og víða þurrt og bjart veður en líkur á þokubökkum við norðurströndina. Hiti 9 til 17 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi. Suðaustan 5-10 vestantil á morgun, skýjað og sums staðar dálítil væta. Annars hæg breytileg átt og áfram bjart veður. Hiti 11 til 16 stig yfir daginn. Nánar má kyna sér veður á vef Veðurstofunnar. Horfur næstu daga Á mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og súld eða rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en hægara og bjartviðri á norðanverðu landinu. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan.Á þriðjudag: Sunnan- og suðaustan 8-15 m/s og rigning, hvassast úti við sjóinn, en bjartviðri noraðaustanlands. Áfram hlýtt í veðri. Á miðvikudag: Stífar suðlægar áttir og vætusamt, en þurrt að kalla á Austurlandi. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir austan.Á fimmtudag: Sunnankaldi og rigning með köflum, en hægara og úrkomulítið vestantil. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
Í dag verður hæg breytileg átt í dag og víða þurrt og bjart veður en líkur á þokubökkum við norðurströndina. Hiti 9 til 17 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi. Suðaustan 5-10 vestantil á morgun, skýjað og sums staðar dálítil væta. Annars hæg breytileg átt og áfram bjart veður. Hiti 11 til 16 stig yfir daginn. Nánar má kyna sér veður á vef Veðurstofunnar. Horfur næstu daga Á mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og súld eða rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en hægara og bjartviðri á norðanverðu landinu. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan.Á þriðjudag: Sunnan- og suðaustan 8-15 m/s og rigning, hvassast úti við sjóinn, en bjartviðri noraðaustanlands. Áfram hlýtt í veðri. Á miðvikudag: Stífar suðlægar áttir og vætusamt, en þurrt að kalla á Austurlandi. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir austan.Á fimmtudag: Sunnankaldi og rigning með köflum, en hægara og úrkomulítið vestantil. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands.
Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent