Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Elísabet Hanna skrifar 23. ágúst 2022 09:30 Ásdís Ran rifjaði upp gamlar stundir í veislunni hjá Gústa B. Instagram/Skjáskot Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. „Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni: FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni:
FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46