„Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 09:00 Kim de Roy hleypur fyrir ljósið. Stöð 2 „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira
Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira