Sport

Íslenskt silfur í skotfimi

Hjörvar Ólafsson skrifar
Íslenska liðið kemur heim með silfurverðlaun. 
Íslenska liðið kemur heim með silfurverðlaun.  Mynd/skotíþróttasamband Íslands

Íslenska landsliðið í skot­fimi keppti um helgina á Norðurlandameistaramótinu í Finnlandi. Íslenska liðið hreppt silfurverðlaun í keppni með haglabyssu í greininni Skeet.

Íslenska liðið var skipað þeim Hákoni Þ. Svavarssynui, Stefáni Gísla Örlygssyni, ríkjandi Íslandsmeistara í greininni, og Jakobi Þór Leifssynuii. 

Há­kon varð á föstudaginn var fyrsti Íslend­ing­ur­inn tilþess  að hampa Norður­landa­meist­ara­titli í einstaklinskeppni í skotfimi þegar hann vann mótið í Skeet.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.