Innlent

Svona var blaða­manna­fundurinn vegna eld­gossins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er meðal þeirra sem situr fyrir svörum á fundinum.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er meðal þeirra sem situr fyrir svörum á fundinum.

Almannavarnir hafa boðið til fjölmiðlafundar klukkan 17:30 í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Tilefnið er eldgosið sem hófst við Geldingadali á öðrum tímanum í dag.

Á fundinum verða Magnús Tumi Guðmundsson frá Háskóla Íslands, Elín Björk Jónasdóttir frá Veðurstofu Íslands og Víðir Reynisson frá Almannavörnum. 

Þau munu þau fara yfir þær upplýsingar sem fengust í yfirlitsferð þeirra í dag yfir gossvæðið.

Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku og textalýsingu má sjá að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira
×