Harry Styles gerir fimm mynda samning við Marvel fyrir tugi milljóna Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2022 16:41 Harry Styles mun fara með hlutverk Erosar, bróður Thanosar, í myndum Marvel Skjáskot Poppstjarnan og leikarinn Harry Styles hefur gert fimm mynda samning við Marvel sem gæti skilað honum allt að hundrað milljónum Bandaríkjadala. Styles mun fara með hlutverk Erosar í hinum umfangsmikla kvikmyndaheimi Marvel. Styles hefur áður birst í hlutverki Erosar en það var eftir kredlitsta Marvel-myndarinnar The Eternals á síðasta ári. Eros þessi er byggður á samnefndum ástarguði Grikkja og getur þar af leiðandi stjórnað tilfinningum fólks. Þá er hann einnig bróðir hins illa Thanosar í Marvel-heimum. Kevin Feige, forseti Marvel, staðfesti á Comic Con í San Diego í síðustu viku að Styles myndi leika í mynd hjá Marvel ásamt tröllinu Pip. Talið er að Styles geti hagnast um allt að hundrað milljónir Bandaríkjadala með samningnum. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Disney Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Styles hefur áður birst í hlutverki Erosar en það var eftir kredlitsta Marvel-myndarinnar The Eternals á síðasta ári. Eros þessi er byggður á samnefndum ástarguði Grikkja og getur þar af leiðandi stjórnað tilfinningum fólks. Þá er hann einnig bróðir hins illa Thanosar í Marvel-heimum. Kevin Feige, forseti Marvel, staðfesti á Comic Con í San Diego í síðustu viku að Styles myndi leika í mynd hjá Marvel ásamt tröllinu Pip. Talið er að Styles geti hagnast um allt að hundrað milljónir Bandaríkjadala með samningnum.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Disney Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira