Svarti pardusinn snýr aftur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 16:53 Fyrsta Black panther myndin naut mikilla vinsælda 2018. Getty/Marcus Ingram Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira