„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 21:46 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. „Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
„Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira