Reynslumesta flugfreyja heims fagnar 65 ára starfsafmæli Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júlí 2022 17:12 Bette Nash hefur starfað sem flugfreyja í 65 ár hjá American Airlines og er reynlusmesta flugfreyja heims samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Getty/Bill O'Leary Bette Nash hefur unnið sem flugfreyja hjá American Airlines í 65 ár og var nýlega skráð af Heimsmetabók Guinness sem reynslumesta flugfreyja heims. Hún byrjaði ferilinn sem flugfreyja árið 1957 og er enn að, 65 árum síðar. Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu. Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu.
Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira