Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 12:00 Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Vísir/Stöð 2 Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan. Lögreglan Heilsa Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
Á liðnum árum hafa laganna verðir gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Taka má til Evróputitil í handbolta karla árið 1984 og Evróputitil í kúluvarpi karla árið 1994. Norðurlandatitlar í báðum íþróttum hafa einnig unnist. „Það var í Frakklandi sem við urðum Evrópumeistarar en fyrsta handboltamótið sem við tókum þátt í var Norðurlandamót 1974 í Danmörku. Þá voru hvorki meira né minna en Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson í því liði, til dæmis.“ segir Óskar Bjartmarz, formaður íþróttasambands lögreglumanna. Klippa: Lögregluíþróttir „Við vorum síðustu helgi að klára Norðurlandamót í skotfimi lögreglumanna, þar sem voru tæplega 50 kollegar. Við náðum þar að vinna þjónustuvopnið, sem eru vopn sem lögreglumenn nota á hverjum stað,“ „Svo vorum við með handboltalið karla og kvenna í Stokkhólmi í síðustu viku líka. Við reyndar riðum þar ekki feitum hesti en það er bara gaman að geta tekið þátt. Síðan förum við með körfuboltalið á úrslit Evrópumótinu í Frakklandi,“ segir Óskar. En hvaða þýðingu hefur þetta starf fyrir lögreglufólk? „Það hefur ýmsa þýðingu. Það er kannski hvað helst að menn kynnast utan vinnustaðar, skapa tengsl, sem að oft kemur sér vel í starfinu seinna meir þegar menn hringja á milli. Þá er miklu einfaldara og betra að hafa hitt manninn augliti til auglitis á fótboltavellinum,“ Fleira kemur fram í innslaginu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Lögreglan Heilsa Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira