Arnór Ingvi, sem lék á vinstri vængnum, var þarna að spila sinn sjötta deildarleik á yfirstandandni keppnistímabili.
New England Revolution hefur 16 stig eftir 13 leiki í Austurriðli deildarinnar. Philadelphia Union er hins vegar einu stigi á eftir New York City sem trónir á toppi riðilsins.
Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal þegar liðið lagði Cincinnati, 4-3, í Vesturriðli deildarinnar.