„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2022 21:43 Karen Knútsdóttir í baráttunni við Theu Imani Vísir/Hulda Margrét Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. „Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
„Það var ljúft að vinna þennan leik. Ég elska Safamýrina en vona innilega að þetta hafi verið síðasti leikurinn í þessu húsi,“ sagði Karen um Safamýrina en Fram mun fara í nýtt húsnæði á næsta tímabili. Karen var afar ánægð með þriggja marka sigur og fannst henni vörnin og markvarslan standa upp úr. „Mér fannst vörn og markvarsla frábær í kvöld. Hafdís [Renötudóttir] hefur verið frábær á tímabilinu en er mennsk og átti töluvert betri leik í kvöld heldur en síðast.“ Karen hefur nánast ein þurft að halda sóknarleik Fram uppi í síðustu tveimur leikjum en í kvöld voru fleiri leikmenn sem tóku af skarið. „Þetta gekk betur í dag, ég er með miklu meiri orku eftir þennan leik heldur en síðustu tvo. Boltinn gekk betur núna og erum við með fullt af góðum sóknarmönnum sem spiluðu vel í leiknum.“ Karen var ánægð með byrjun Fram í síðari hálfleik sem varð til þess að heimakonur komust fjórum mörkum yfir. „Það hefur oft verið vesen hjá okkur að byrja síðari hálfleik en áttum góða byrjun í þessum leik. Mér fannst leikurinn mjög góður. Þetta var þriðji leikurinn á stuttum tíma og var þetta aðeins hægari leikur,“ sagði Karen að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira