Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. maí 2022 13:31 Special-K og Farao mynda hljómsveitina Ultraflex Sigurlaug Gísladóttir Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Með laginu fylgir glænýtt tónlistarmyndband sem Sigurlaug Gísladóttir leikstýrði en tónlistarkonurnar segjast sækja innblástur í norðurevrópska ferðamenn sem djamma í Suður-Evrópu á stöðum á borð við Mallorca, Ibiza og Rhodes. „Lagið heiðrar bleikar bjórbumbur, Smirnoff Ice og lyktina af Aftersun. Við sóttum innblástur í eigin reynslu af því að láta hella áfengi í okkur af barþjónum á tíma þar sem naflahringir og gallabuxur frá Miss Sixty voru eitt það mikilvægasta.“ Ultraflex á ströndinni.Sigurlaug Gísladóttir Þær segja lagið hafa komið til þeirra á afgerandi tímapunkti. „Rhodos var samið í alheimsfaraldrinum þegar við þráðum að djamma. Við vildum heyra fólk öskra í eyrun okkar, allir að rekast utan í hvort annað, einhver að stíga á tærnar okkar og tilfinningin að finna fyrir köldum bjór leka niður bakið. Þegar við skrifuðum Rhodos fór hugurinn strax með okkur á heita og klístraða strönd, stað sem við bæði elskum og fyrirlítum jafn mikið.“ Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Rhodos
Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01