Tíska og hönnun

Ullarfeldur kynntur til leiks hjá Farmers Market

Helgi Ómarsson skrifar
Bergþóra Guðnadóttir
Bergþóra Guðnadóttir Helgi Ómars/Vísir

Hjónin á bakvið Farmers Market Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson buðu í kokteila og gleði í verslun sinni útá Granda yfir HönnunarMars. 

Það var frábær stemmning og fullt hús hjá Farmers Market þegar við heimsóttum opnunarteitið þeirra. Fyrirtækið hefur ávalt verið þekkt fyrir nútímalegar en klassískar flíkur og hefur íslenska ullin spilað stórt hlutverk í hönnun þeirra hjóna. 

Á HönnunarMars voru kynntar tvær nýjar flíkur gerðar úr ullarfeldi, sem er þó ekki feldur og eru gríðarlega fallegar. 

Hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson.Helgi Ómars/Vísir
Góð stemning í teiti Farmers Market á HönnunarMars 2022.Helgi Ómars/Vísir
Góð stemning í teiti Farmers Market á HönnunarMars 2022.Helgi Ómars/Vísir
Flíkurnar úr ullarfeldinum.Helgi Ómars/Vísir
Góð stemning í teiti Farmers Market á HönnunarMars 2022.Helgi Ómars/Vísir
Góð stemning í teiti Farmers Market á HönnunarMars 2022.Helgi Ómars/Vísir
Góð stemning í teiti Farmers Market á HönnunarMars 2022.Helgi Ómars/Vísir

Tengdar fréttir

Stjörnurnar elska kaffi og keramik

Sjöstrand og Studio Allsber buðu til kaffiboðs á HönnunarMars og var því viðeigandi að þau sameinuðu krafta sína, enda ekkert kaffiboð án kaffi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.