Átta íslenskar myndir á Cannes á síðustu tólf árum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2022 14:15 Volaða land eftir Hlyn Pálmason verður á Cannes í ár. Myndin ber heitið Godland á ensku. Volaða land Kvikmyndin volaða land, eftir Hlyn Pálmason, keppir á Cannes-kvikmyndahátíðinni í maí. Um er að ræða 15. íslensku myndina sem keppir á hátíðinni í 75 ára sögu hennar. Sú fyrsta var sýnd á hátíðinni árið 1984. Regluleg þátttaka íslenskra mynda á hátíðinni er sögð kvikmyndaiðnaðinum hér á landi dýrmæt. Á vef Klapptrés er farið yfir sögu íslenskra kvikmynda á hátíðinni, sem er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Fyrsta íslenska myndin sem tók þátt var Atómstöðin, eftir Þorstein Jónsson, en það var árið 1984. Líkt og áður sagði hafa 15 íslenskar myndir keppt á hátíðinni, en síðustu átta þeirra hafa keppt á síðustu 12 árum. Íslenskar myndir virðast því vera orðnar reglulegir keppendur á hátíðinni. „Slík regluleg þátttaka skiptir verulegu máli hvað varðar prófíl íslenskra kvikmynda og meðvitund hins alþjóðlega kvikmyndaheims gagnvart íslenskri kvikmyndagerð, en að sjálfsögðu eru margir fleiri þættir sem spila inní. Samhliða þessu hefur íslenskum kvikmyndum fjölgað mikið á alþjóðlegum hátíðum um allan heim, bæði stórum og smáum. Á sama tíma hefur framleiðsla íslenskra kvikmynda aukist, alþjóðlegt samstarf eflst, heimsóknum erlendra tökuliða til Íslands fjölgað gríðarlega sem og framleiðsla þáttaraða í alþjóðlegu samstarfi,“ segir á vef Klapptrés. Hátíðin í ár fer fram dagana 17. til 28. maí, í Cannes í Frakklandi. Hér að neðan má sjá lista yfir allar kvikmyndir íslenskra leikstjóra sem sýndar hafa verið á hátíðinni frá upphafi og verið hluti af opinberu vali hátíðarinnar. Með listanum sjást nafn leikstjóra og sá dagskrárflokkur sem myndirnar hafa verið sýndar í: 1984: Atómstöðin / Þorsteinn Jónsson (Director’s Fortnight) 1992: Ingaló / Ásdís Thoroddsen (Critics’ Week)1993: Sódóma Reykjavík / Óskar Jónasson (Un Certain Regard)2003: Stormviðri / Sólveig Anspach (Un Certain Regard)2005: Voksne mennesker / Dagur Kári (Un Certain Regard)2008: Smáfuglar / Rúnar Rúnarsson (Stuttmyndaflokkur)2009: Anna / Rúnar Rúnarsson (Director’s Fortnight, stuttmynd)2011: Eldfjall / Rúnar Rúnarsson (Director’s Fortnight)2013: Hvalfjörður / Guðmundur Arnar Guðmundsson (Stuttmyndaflokkur)2015: Hrútar / Grímur Hákonarson (Un Certain Regard)2016: Sundáhrifin / Sólveig Anspach (Director’s Fortnight)2018: Kona fer í stríð / Benedikt Erlingsson (Critics’ Week)2019: Hvítur, hvítur dagur / Hlynur Pálmason (Critics’ Week)2021: Dýrið / Valdimar Jóhannsson (Un Certain Regard)2022: Volaða land / Hlynur Pálmason (Un Certain Regard) Cannes Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Á vef Klapptrés er farið yfir sögu íslenskra kvikmynda á hátíðinni, sem er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Fyrsta íslenska myndin sem tók þátt var Atómstöðin, eftir Þorstein Jónsson, en það var árið 1984. Líkt og áður sagði hafa 15 íslenskar myndir keppt á hátíðinni, en síðustu átta þeirra hafa keppt á síðustu 12 árum. Íslenskar myndir virðast því vera orðnar reglulegir keppendur á hátíðinni. „Slík regluleg þátttaka skiptir verulegu máli hvað varðar prófíl íslenskra kvikmynda og meðvitund hins alþjóðlega kvikmyndaheims gagnvart íslenskri kvikmyndagerð, en að sjálfsögðu eru margir fleiri þættir sem spila inní. Samhliða þessu hefur íslenskum kvikmyndum fjölgað mikið á alþjóðlegum hátíðum um allan heim, bæði stórum og smáum. Á sama tíma hefur framleiðsla íslenskra kvikmynda aukist, alþjóðlegt samstarf eflst, heimsóknum erlendra tökuliða til Íslands fjölgað gríðarlega sem og framleiðsla þáttaraða í alþjóðlegu samstarfi,“ segir á vef Klapptrés. Hátíðin í ár fer fram dagana 17. til 28. maí, í Cannes í Frakklandi. Hér að neðan má sjá lista yfir allar kvikmyndir íslenskra leikstjóra sem sýndar hafa verið á hátíðinni frá upphafi og verið hluti af opinberu vali hátíðarinnar. Með listanum sjást nafn leikstjóra og sá dagskrárflokkur sem myndirnar hafa verið sýndar í: 1984: Atómstöðin / Þorsteinn Jónsson (Director’s Fortnight) 1992: Ingaló / Ásdís Thoroddsen (Critics’ Week)1993: Sódóma Reykjavík / Óskar Jónasson (Un Certain Regard)2003: Stormviðri / Sólveig Anspach (Un Certain Regard)2005: Voksne mennesker / Dagur Kári (Un Certain Regard)2008: Smáfuglar / Rúnar Rúnarsson (Stuttmyndaflokkur)2009: Anna / Rúnar Rúnarsson (Director’s Fortnight, stuttmynd)2011: Eldfjall / Rúnar Rúnarsson (Director’s Fortnight)2013: Hvalfjörður / Guðmundur Arnar Guðmundsson (Stuttmyndaflokkur)2015: Hrútar / Grímur Hákonarson (Un Certain Regard)2016: Sundáhrifin / Sólveig Anspach (Director’s Fortnight)2018: Kona fer í stríð / Benedikt Erlingsson (Critics’ Week)2019: Hvítur, hvítur dagur / Hlynur Pálmason (Critics’ Week)2021: Dýrið / Valdimar Jóhannsson (Un Certain Regard)2022: Volaða land / Hlynur Pálmason (Un Certain Regard)
Cannes Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira