Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Árni Sæberg skrifar 4. apríl 2022 00:15 Úr óperunni Akhnaten sem vann Grammyverðlaun fyrir bestu upptöku. Metropolitan opera Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. Dísella fer með hlutverk Tye drottningar í óperunni sem byggð er á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Óperan var sett upp í Metropolitan óperunni í New York í Bandaríkjunum og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Hún mætti á Grammy verðlaunin í gær með Braga Jónssyni og voru þau glæsileg á rauða dreglinum. Dísella steig fyrst á stokk í Metropolitan óperunni árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Bandaríkin Íslendingar erlendis Grammy Tengdar fréttir „Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4. maí 2020 10:31 Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. 26. apríl 2019 13:30 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Dísella fer með hlutverk Tye drottningar í óperunni sem byggð er á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Óperan var sett upp í Metropolitan óperunni í New York í Bandaríkjunum og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Hún mætti á Grammy verðlaunin í gær með Braga Jónssyni og voru þau glæsileg á rauða dreglinum. Dísella steig fyrst á stokk í Metropolitan óperunni árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar)
Bandaríkin Íslendingar erlendis Grammy Tengdar fréttir „Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4. maí 2020 10:31 Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. 26. apríl 2019 13:30 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4. maí 2020 10:31
Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. 26. apríl 2019 13:30