Söngvari The Wanted látinn 33 ára gamall Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 20:14 Tom Parker lést aðeins 33 ára gamall. Amanda Edwards/WireImage/Getty Tom Parker, söngvari bresk/írsku drengjasveitarinnar The Wanted lést í dag 33 ára að aldri. Hann greindist með heilaæxli árið 2020 og fór í gegnum langa og stranga krabbameinsmeðferð sem bar ekki árangur. Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“