Söngvari The Wanted látinn 33 ára gamall Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 20:14 Tom Parker lést aðeins 33 ára gamall. Amanda Edwards/WireImage/Getty Tom Parker, söngvari bresk/írsku drengjasveitarinnar The Wanted lést í dag 33 ára að aldri. Hann greindist með heilaæxli árið 2020 og fór í gegnum langa og stranga krabbameinsmeðferð sem bar ekki árangur. Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira