Bréfberarnir í Neskaupstað afþakka farartæki og skokka með póstinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. mars 2022 14:01 Laufey Sigurðardóttir og Heiðrún Þorsteinsdóttir. Það er líf og fjör hjá starfsfólki Póstsins í Neskaupstað þar sem tekist hefur að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Bréfberarnir afþakka notkun farartækja í vinnunni en ganga eða skokka þess í stað með póstinn um bæinn að vetri sem sumri, sama hvernig viðrar. Um 1.500 manns búa í Neskaupstað. Gangan eða skokkið telur um tólf kílómetra á dag hjá bréfberunum Laufeyju Sigurðardóttur og Heiðrúnu Þorsteinsdóttur. „Lýðheilsa er mikilvægur þáttur hjá okkur. Við hugsum allar vel um heilsuna, bæði hvað varðar hreyfingu og mataræði. Mataræðið hefur áhrif á orkustigið og margir upplifa orkuleysi eftir að tæta í sig sætabrauð eða súkkulaði í vinnunni. Þess vegna veljum við poppkorn og harðfisk fram yfir kökur, kex eða súkkulaði á kaffistofunni. Nýlega höfum við svo tekið upp á því að fá okkur frekar te en kaffi,” segir Hafdís Þóra Ragnarsdóttir, afgreiðlustjóri Póstsins í Neskaupstað. Laufey Sigurðardóttir, Þórunn Björg Halldórsdóttir og Hafdís Þóra Ragnarsdóttir starfa á pósthúsinu í Neskaupstað og hefur tekist að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Hafdís segir að bréfberarnir Laufey og Heiðrún líti á starf sitt sem hluta af daglegri hreyfingarútínu. „Þeim finnst alltaf gaman að koma í vinnuna og þær hlakka til að mæta og taka sinn göngutúr eða skokk með póstinn. Með þessum lífstíl og hugarfari eru fáir veikindadagar á pósthúsinu hér í bænum. Starfsumhverfið er mjög hvetjandi og hérna eru allir jákvæðir og glaðir alla daga sem smitar út frá sér til viðskiptavina," segir Hafdís. Bréfberarnir Laufey Sigurðardóttir og Heiðrún Þorsteinsdóttir búnar að klæða sig í kuldagallann og tilbúnar að skokka með póstinn um bæinn. Fjarðabyggð Heilsa Pósturinn Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Um 1.500 manns búa í Neskaupstað. Gangan eða skokkið telur um tólf kílómetra á dag hjá bréfberunum Laufeyju Sigurðardóttur og Heiðrúnu Þorsteinsdóttur. „Lýðheilsa er mikilvægur þáttur hjá okkur. Við hugsum allar vel um heilsuna, bæði hvað varðar hreyfingu og mataræði. Mataræðið hefur áhrif á orkustigið og margir upplifa orkuleysi eftir að tæta í sig sætabrauð eða súkkulaði í vinnunni. Þess vegna veljum við poppkorn og harðfisk fram yfir kökur, kex eða súkkulaði á kaffistofunni. Nýlega höfum við svo tekið upp á því að fá okkur frekar te en kaffi,” segir Hafdís Þóra Ragnarsdóttir, afgreiðlustjóri Póstsins í Neskaupstað. Laufey Sigurðardóttir, Þórunn Björg Halldórsdóttir og Hafdís Þóra Ragnarsdóttir starfa á pósthúsinu í Neskaupstað og hefur tekist að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Hafdís segir að bréfberarnir Laufey og Heiðrún líti á starf sitt sem hluta af daglegri hreyfingarútínu. „Þeim finnst alltaf gaman að koma í vinnuna og þær hlakka til að mæta og taka sinn göngutúr eða skokk með póstinn. Með þessum lífstíl og hugarfari eru fáir veikindadagar á pósthúsinu hér í bænum. Starfsumhverfið er mjög hvetjandi og hérna eru allir jákvæðir og glaðir alla daga sem smitar út frá sér til viðskiptavina," segir Hafdís. Bréfberarnir Laufey Sigurðardóttir og Heiðrún Þorsteinsdóttir búnar að klæða sig í kuldagallann og tilbúnar að skokka með póstinn um bæinn.
Fjarðabyggð Heilsa Pósturinn Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira