Söngkona ársins gefur út nýja tónlist áður en barnið kemur í heiminn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. mars 2022 22:01 GDRN á sviði á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Vísir/Hulda Margrét Óladóttir Söngkonan GDRN var valin söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Lagið hennar og Jóns Jónssonar, Ef ástin er hrein, var einnig valið lag ársins. „Ég ætla að reyna að nýta tímann sem best og spila út um allt og gefa út svolítið af nýrri tónlist,“ sagði GDRN á hátíðinni en hún á von á sínu fyrsta barni í sumar. GDRN sagði frá því í viðtali við Völu Eiríks að hún sé núna í söngkennslu til þess að passa upp á röddina á meðgöngunni. „Nota bakið ekki magann,“ sagði GDRN að væri lykilatriði. Hér fyrir neðan má horfa á GDRN taka lögin sín Næsta líf og Ef ástin er hrein. Hlustendaverðlaunin Bylgjan FM957 X977 Tónlist Tengdar fréttir Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19. mars 2022 20:22 Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. mars 2022 19:31 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég ætla að reyna að nýta tímann sem best og spila út um allt og gefa út svolítið af nýrri tónlist,“ sagði GDRN á hátíðinni en hún á von á sínu fyrsta barni í sumar. GDRN sagði frá því í viðtali við Völu Eiríks að hún sé núna í söngkennslu til þess að passa upp á röddina á meðgöngunni. „Nota bakið ekki magann,“ sagði GDRN að væri lykilatriði. Hér fyrir neðan má horfa á GDRN taka lögin sín Næsta líf og Ef ástin er hrein.
Hlustendaverðlaunin Bylgjan FM957 X977 Tónlist Tengdar fréttir Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19. mars 2022 20:22 Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. mars 2022 19:31 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19. mars 2022 20:22
Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. mars 2022 19:31