Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 12:00 Ivan Kuliak mætti kokhraustur í viðtal og sá ekki eftir neinu. Youtube Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022 Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022
Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30
Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30