Sergej Bubka: Úkraína mun vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 09:30 Sergej Bubka er í mörgum ábyrgðarstöðum í dag, bæði hjá Úkraínu sem og á alþjóðlegum vettvangi. Getty/Ian Gavan Fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi í stangarstökki styður þjóð sína á samfélagsmiðlum og er sannfærður um að Úkraína standi uppi sem sigurvegari en verði ekki „þurrkuð“ út af Rússum. Sergej Bubka er í hópi bestu frjálsíþróttamanna sögunnar en hann setti á sínum tíma 35 heimsmet. Former Olympic pole vault champion and world record holder Sergey Bubka insisted Friday Ukraine will win the war against the Russian invaders. https://t.co/yVtmYPKjY8— INQUIRER Sports (@INQUIRERSports) March 5, 2022 Bubka fæddist í Luhansk en keppti fyrst fyrir Sovétríkin en svo áfram fyrir Úkraínu eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. „Ég elska Úkraínu með öllu mínu hjarta. Við munum vinna,“ skrifaði Sergej Bubka á Twitter-síðu sína. Bubka var sá fyrsti í heiminum til að stökkva yfir sex metra í stangarstökki. Hann vann eitt Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla á ferli sínum. Hann setti líka 35 heimsmet og var þekktur fyrir að hækka aðeins um einn sentímetra þegar hann gat náð sér í vegleg verðlaun fyrir að setja heimsmet. Margir eru þessa sannfærðir ef að Bubka hefði farið eins hátt og hann gat þegar hann var bestur þá hefði heimsmet hans endað mun hærra. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en síðan hafa þeir Renaud Lavillenie frá Frakklandi (6,16) og Armand Duplantis frá Svíþjóð (6,17 og 6,18 metrar). Lavillenie tók metið af Bubka árið 2014 en Úkraínumaðurinn hafði þá átt það samfellt frá árinu 1984 eða í þrjá áratugi. UKR IOC member Bubka insists "Ukraine will win [ ] Many thanks to all those who selflessly and confidently defend our country from the aggressor". Aggressor. This word should come from IOC president. But Bach keeps always back door open for own interests. https://t.co/jYlwGi6Lj5— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) March 5, 2022 Bubka er í dag forseti Ólympíusambands Úkraínu, varaforseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins og hefur verið lengi meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni. „Mínu kæru Úkraínubúar. Sársauki ykkar fer ekki fram hjá Ólympíufjölskyldunni. Eins og allir Úkraínumenn þá get ég ekki sofið. Ég mun leita allra ráða til að vernda landið okkar, nota öll mín alþjóðlegu tengsl. Stríðið verður að enda, friður og manngæskan verður að vinna,“ skrifaði Sergej Bubka. Frjálsar íþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Sergej Bubka er í hópi bestu frjálsíþróttamanna sögunnar en hann setti á sínum tíma 35 heimsmet. Former Olympic pole vault champion and world record holder Sergey Bubka insisted Friday Ukraine will win the war against the Russian invaders. https://t.co/yVtmYPKjY8— INQUIRER Sports (@INQUIRERSports) March 5, 2022 Bubka fæddist í Luhansk en keppti fyrst fyrir Sovétríkin en svo áfram fyrir Úkraínu eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. „Ég elska Úkraínu með öllu mínu hjarta. Við munum vinna,“ skrifaði Sergej Bubka á Twitter-síðu sína. Bubka var sá fyrsti í heiminum til að stökkva yfir sex metra í stangarstökki. Hann vann eitt Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla á ferli sínum. Hann setti líka 35 heimsmet og var þekktur fyrir að hækka aðeins um einn sentímetra þegar hann gat náð sér í vegleg verðlaun fyrir að setja heimsmet. Margir eru þessa sannfærðir ef að Bubka hefði farið eins hátt og hann gat þegar hann var bestur þá hefði heimsmet hans endað mun hærra. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en síðan hafa þeir Renaud Lavillenie frá Frakklandi (6,16) og Armand Duplantis frá Svíþjóð (6,17 og 6,18 metrar). Lavillenie tók metið af Bubka árið 2014 en Úkraínumaðurinn hafði þá átt það samfellt frá árinu 1984 eða í þrjá áratugi. UKR IOC member Bubka insists "Ukraine will win [ ] Many thanks to all those who selflessly and confidently defend our country from the aggressor". Aggressor. This word should come from IOC president. But Bach keeps always back door open for own interests. https://t.co/jYlwGi6Lj5— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) March 5, 2022 Bubka er í dag forseti Ólympíusambands Úkraínu, varaforseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins og hefur verið lengi meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni. „Mínu kæru Úkraínubúar. Sársauki ykkar fer ekki fram hjá Ólympíufjölskyldunni. Eins og allir Úkraínumenn þá get ég ekki sofið. Ég mun leita allra ráða til að vernda landið okkar, nota öll mín alþjóðlegu tengsl. Stríðið verður að enda, friður og manngæskan verður að vinna,“ skrifaði Sergej Bubka.
Frjálsar íþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira